UM FJARRÁÐSTEFNUNA

 

Karin Tenelius, sænskur markþjálfa frumkvöðull, leiðtogaþjálfi og
rithöfundur bókarinnar Coaching Jobseekers.

Hún mun halda erindi um það hvernig á að þjálfa upp sjálfbær teymi. Erindið verður haldið á ensku.

 

12 mismunandi útskriftarerindi framhaldsnema í markþjálfun veita einlægan innblástur þar sem þau lýsa sinni framtíðasýn. 


Fjarráðstefnan verður haldin í Zoom fundarherbergi þar sem aðeins fyrirlesarar verða í mynd.Þú færð aðgangsslóðina og upplýsingar sent til þín í tölvupósti eftir að þú hefur skráð þig.
 

Verð 5.300,-


Verið velkomin!

Deilaðu gjarna á Facebook

  • Facebook Social Icon

- Ráðstefnan veitir 5 CCE einingar

 
 
TL-2020-kubbur-3.jpg

Karin Tenelius hefur prófað sig áfram með stafsmannadrifinni starfsemi og sjálfstýrandi teymi síðan á tíunda áratugnum. Á meðan hún lærði markaðsfræði á þrítugsaldri fékk hún áhuga á stjórnunarstíl sem byggðist ekki á valdakerfi eða stéttaskiptinu.

 

Hún las bækur eftir Ricardo Semler og fékk innblástur af hugmyndum sem komu þar fram. Árið 1999 fékk hún tækifæri til að prófa þessar hugmyndir í reynd. Undrandi yfir því hversu mikill kraftur og geta óx hjá samstarfsfólki sínu sá hún hversu árangursík þessi vinnuaðferð var og niðurstöður hennar reyndust ótrúlegar. Á stuttum tíma varð viðsnúningur hjá fjölmörgum fyrirtækjum í slæmum fjárhagsvandræðum með þessum breytta stjórnunarstíl og skipulagningu.

 

Hún stofnaði fyrirtæki -Tuff Leadership Training- til að veita kennslu í þeirri hæfni sem þarf fyrir stjórnendur að ná árangri að leiða eigin fyrirtæki í samstarfi við starfsfólk sitt. Frumkvöðlastarf hennar er drifið áfram af þeirri sterku sýn hennar að ef við náum að breyta samfélaginu, einblína á að skapa vinnuaðstæður sem virka fyrir fólk og við drögum fram það besta í því, er framlaginu fullnægt. 

 

Karin mun deila nálguninni sem hún hefur þróað, sem felst í að ,,gefa allt vald frá sér” og þannig þjálfa fólk í háþróaðri samskiptafærni, sem leiðir til róttækra og skjótra umbreytinga. 

TL-2020-kubbur-2.jpg
Fyrirlestrar_Tomorrow´s_Leadership_2020

- Ráðstefnan veitir 5 CCE einingar

 
 

Ráðstefnan veitir 5 CCE einingar

  • Facebook Social Icon

Spurningar um  Tomorrow´s Leadership,
8223510 evolvia@evolvia.is

© 2020 Evolvia ehf, 822 35 10 evolvia@evolvia.is
Lámúla 5, 6h., 108 Reykjavik, Iceland